top of page

Um okkur
Við erum í fararbroddi í heiminum í máltíðardrykkjum, fæðubótarefnum og íþróttanæringarvörum.
Á hverjum degi gæðir fólk sér á yfir fjórum milljónum af máltíðardrykkjum frá Herbalife Nutrition í öllum heimshornum.
STARFSAÐFERÐIR OKKAR
Við náum til viðskiptavinanna gegnum tengslanet af meðlimum. Sú reynsla af milliliðalausri og náinni þjónustu sem sjálfstæðu meðlimirnir okkar skapa hjá viðskiptavinunum er úrslitaþáttur í því sem viljum koma til leiðar. Hvatning og persónulegur stuðningur eru ómetanleg viðbót við vörurnar. Þannig byggjum við upp það traust sem viðskiptavinirnir þurfa til að breyta sér til hins betra. Einmitt þetta er það sem meðlimir leggja af mörkum.

bottom of page