top of page
Skilaréttur
Herbalife Nutrition hefur alla tíð boðið 30 daga skilarétt á öllum vörum. Hægt er að skila vörum til seljanda og gildir einu þó varan hefur verið opnuð og hluta hennar neytt gegn því að undirrita þar til gert eyðublað. Seljanda er skylt að endurgreiða vöru að fullu að framangreindum skilyrðum uppfylltum.
Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan ef svo vill til að þú vilt skila eða þú óskir eftir því að við höfum samband við þig.
bottom of page