Beta Heart er nærandi duft með vanillubragði þar sem lykilinnihaldsefnið er OatWell™ betaglúkan úr höfrum. Sýnt hefur verið fram á að betaglúkan úr höfrum lækkar/minnkar kólesteról í blóði. Hátt kólesteról er áhættuþáttur í þróun kransæðasjúkdóms. Betaglúkön stuðla einnig að því að viðhalda eðlilegu kólesterólmagni í blóði.
Helstu einkenni og kostir:
- 3 g af betaglúkönum úr höfrum.
- Trefjaríkt (3 g í hverri mæliskeið).
- Sykurlaust.
- Án gervisætuefna.
- Próteingjafi.
- 25 kkal í hverri mæliskeið.
Notkunarleiðbeiningar:
Blandið tveimur mæliskeiðum saman við vatn til að búa til sykurlausan drykk. Einnig má blanda Beta Heart saman við ávaxtasafa eða bæta því út í eftirlætisdrykkinn úr Formula 1 úrvalinu.
Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.
Beta heart® - Betaglúkan úr höfrum - Vanillubragð
9.100krPrice