Formula 2 fjölvítamín með steinefnum fyrir konur er bætiefni með fjölda vítamína sem er sérsniðið að einstökum heilsuþörfum kvenna. Það inniheldur 24 lykilnæringarefni, þar á meðal vítamín og steinefni sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur eða framleitt í nægilegu magni. Þetta bætiefni getur stutt við heilbrigði beinanna, orkuefnaskipti, hormónastarfsemi, húð, hár og neglur.
Vöruþróunin var í höndum sérfræðinga í næringarmálum og varan grundvallast á vísindum. Þessu bætiefni er ætlað að vinna vel með eftirlætismáltíðardrykknum úr Formula 1 úrvalinu!
Helstu einkenni og kostir:
- Kalsíum (kalk) fyrir heilbrigði beinanna.
- Sink fyrir eðlilega húð, hár og neglur.
- B12-vítamín til að stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum.
- B6-vítamín til að stuðla að því að halda reglu á hormónastarfsemi.
Notkunarleiðbeiningar:
Takið eina eða tvær töflur á dag með fæðu. Ef drukknir eru tveir máltíðardrykkir á dag skal taka eina töflu. Ef drukkinn er einn máltíðardrykkur á dag skal taka tvær töflur. Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.