top of page

Þegar húðin virkar þurr eða viðkvæm er þörf á húðvöru sem mettar húðina af raka og stuðlar að langvarandi vökvafyllingu. Sefandi Herbal Aloe gelið er ilmefnalaust og inniheldur alóvera og húðstyrkjandi efni úr jurtaríkinu til þess að hjálpa til við að rakafylla og sefa húðina.

 

Helstu kostir

Ilmefnalaus efnablanda.
Inniheldur alóvera og önnur efni úr jurtaríkinu.
Hefur reynst gera húðina 100% sléttari og mýkri.
Rakagjafi sem endist allan daginn.
Án viðbættra parabena.
Án viðbættra súlfata.

 

Notkun

Berið daglega á húðina eftir þörfum.

Herbal Aloe sefandi gel 200ml.

2.300krPrice
Quantity
bottom of page