top of page

Herbalife24® er sólarhringsnæring fyrir einbeitt íþróttafólk. Þetta úrval á sér engan sinn líka á markaðnum og því er ekki að undra að yfir 190 íþróttalið, íþróttaiðkendur og íþróttaviðburðir um allan heim notfæri sér það til að stuðla að sem allra bestri frammistöðu.

Prolong úr Herbalife24® úrvalinu var þróað af sérfræðingum í íþróttanæringu – drykkurinn er með sítrusbragði og inniheldur kolvetni og prótein ásamt viðbættum vítamínum og steinefnum. Kjörið er að drekka hann við erfiða eða langvarandi áreynslu.

 

Helstu einkenni og kostir:

  • 225 kkal í skammti.
  • 7 g af mysupróteini til að stuðla að vexti vöðvamassa.
  • Létt sítrusbragð.
  • Án gervilitarefna, gervibragðefna eða gervisætuefna.
  • Auðgað með C-vítamíni og B1-, B3-, B6- og B12 vítamínum.

 

Notkunarleiðbeiningar:

Hristið dósina varlega fyrir notkun því innihaldið gæti hafa sest til. Bætið fjórum sléttfullum mæliskeiðum (60 g) saman við 250 ml af vatni og hristið kröftuglega. Bætið síðan öðrum 250 ml af vatni út í og búið þannig til 500 ml skammt. Drekkið einn brúsa (500 ml) á klukkustund meðan á líkamsáreynslu stendur.

Allar Herbalife24® vörurnar hafa verið vandlega prófaðar fyrir bönnuðum efnum af óháðum þriðja aðila.

Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.

Herbalife24® Prolong - Próteindrykkur m/sítrusbragði

10.100krPrice
Quantity
bottom of page